Gjaldskrá

Söluþóknun í einkasölu er 1,7% auk vsk

Söluþóknun í almennri sölu er 1,95% auk vsk

Hringið í síma 655-9000 og fáið tilboð í söluþóknun. Við tökum tillit til stærðar og verðmæti fasteigna, sem og umfangi verkefna.

Leiðbeinandi viðmið:

Frágangsgjald fer eftir umfangi frágangs en er að lágmarki kr. 310.000.-

Verðmat íbúðarhúsnæðis á höfuðborgarsvæðinu er kr.39.900.-

Verðmat fyrir minna atvinnuhúsnæði á höfuðborgarsvæðinu er kr.69.900.- Unnið er eftir tímagjaldi í stærri húsnæðum.

Umsýslugjald kaupanda er kr. 68.200.-

Gagnaöflunargjald seljenda er kr. 59.520.-

Tímagjald löggilts fasteignasala er kr. 20.900.-

Ef bifreið er notað sem greiðsla uppí fasteign er söluþóknun 3% auk vsk.

Söluþóknun vegna sölu fyrirtækja er 5%

Þóknun fyrir að koma á og ganga frá leigusamningi er að lágmarki sem nemur upphæð á einum leigumánuði auk vsk.

Sé leigusamningur til 5 ára eða lengri tíma er þóknun tveir leigumánuðir auk vsk.

-Öll uppgefin föst verð að ofan eru með virðisukaskatti.

-Þar sem uppgefin er söluprósenta bætist virðisukaskattur ofan á endanlega þóknun.

Gjaldskrá - Gildir frá 1. desember 2021

Húsasalan ehf. Kt. 470607-1140, Borgartúni 31, 105 Reykjavík. Vsk nr. 125711. Ábyrgðarmaður er Geir Sigurðsson löggiltur fasteignasali kt. 140462-7999. Tryggingarfélag er Tryggingarmiðstöðin hf.